Copy
Landvernd - Skólar á grænni grein - nr. 2 2015
Skoða í nýjum glugga

Úttektir í mars

Enn er laust!

Þar sem enn eru laus pláss í úttektarlotuna okkar í mars höfum við ákveðið að framlengja frestinn. Skólum sem áhuga hafa gefst því kostur á að skila inn umsókn um úttekt, þó eigi síðar en miðvikudaginn 11. febrúar.

Endilega sendið póst á katrin@landvernd.is ef þið viljið vera með!

Grænfáninn í 5. skipti
...og opnun rafrænnar verkefnakistu
Fjölbrautaskólinn við Ármúla fékk Grænfánann afhentan í fimmta skipti nú í janúar, fyrstur allra framhaldsskóla á landinu. Það var Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra sem afhenti fánann. Á sama tíma var rafræn verkefnakista Skóla á grænni grein opnuð og af Illuga Gunnarssyni, mennta- og menningarmálaráðherra. Einnig komu fram Ómar Ragnarsson og Reykjavíkurdætur. 

Myndband af viðburðinum má sjá hér.
Skólar á grænni grein eru á Facebook - endilega "like"-ið!
Skólar eru hvattir til að nýta sér verkefnakistuna
Ítarlegri leiðbeininga um hvernig á að skrá verkefni má vænta innan tíðar. 
Skólar á grænni grein á facebook
Skólar á grænni grein á facebook
Heimasíða Skóla á grænni grein
Heimasíða Skóla á grænni grein
© Landvernd, Skólar á grænni grein, 2015 

Skólar á grænni grein
Landvernd
Þórunnartún 6
105 Reykjavík

www.graenfaninn.landvernd.is      www.eco-schools.org